Skipholt 1

Framkvæmdafélagið Arnarhvoll er aðalverktaki við endurbyggingu Skipholts 1.

Skipholt 1

Endurbygging Skipholts 1 felur í sér um 500 m² stækkun frá fyrra horfi, auka hæð, útlitsbreytingu ásamt stoðrýmum í kjallara.

Húsið verður á 5 hæðum og lagt er upp með 34 íbúðum ásamt 2 atvinnurýmum. Íbúðir verða stúdíó, 2 herbergja, 3 herbergja og 4 herbergja.

Áætlað er að sala íbúða hefjist seinni part ágúst 2023, þeir sem eru skráðir á póstlista okkar verða fyrstir til að fá upplýsingar varðandi sölu.

Skrá á póstlista

* indicates required