Bjarkarholt 17-19

Framkvæmdarfélagið Arnarhvoll er aðalverktaki við nýbyggingu Bjarkarholts.

Bjarkarholt 17-19

Í Bjarkarholti 17-19 rísa ný fjölbýlishús á fimm hæðum, í hjarta Mosfellsbæjar. Í húsinu verða 58 íbúðir; stúdíó, 2 herbergja, 3 herbergja og 4 herbergja íbúðir.

Aðkoma inn á lóðina er frá tveimur stöðum, annars vegar frá bílageymslu að vestanverðu og hinsvegar frá bílastæðum að austanverðu.

Í kjallara eru geymslur, tæknirými og bílastæði fyrir 32 bíla.
Bílageymslan er samtengd bílageymslu aðliggjandi lóðar.

Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, verslanir, veitingastaði, bakarí o.fl.

Áætluð verklok eru í desember 2023 og fá þeir sem skráðir eru á póstlista okkar fyrstu upplýsingar varðandi sölu.

Skrá á póstlista